Mér finnst að allir sem mögulega geta hugsað sér það ættu að taka öll samræmdu, eða eins mikið og fólk treystir sér í. Það að sleppa einhverju prófi af því maður heldur að maður falli er bara eins og að gefast upp. Það breytir hvort sem er ekki svo miklu hvort maður nær þessu, aðallega að ná íslensku, stærðfræði og ensku. Svo verð ég bara að segja að samræmdu prófin eru hrikalega ofmetin.