Veistu, það getur vel verið að þessi kona sé frábær og hetja og allt það, en það eru bara svo margar svona. Ég þekki allavega 2 konur sem eru í svipuðu og hún, og önnur þeirra meira að segja í 2-3 skiptið í þessari lyfjameðferð. Það er svo rosalega algengt að vera með t.d. brjóstakrabbamein og það er nærri því jafn algengt að læknast af því. Þegar maður kynnist krabbameini af eigin raun sér maður að þetta er ekki þetta hræðilega ógeð sem það lítur út fyrir að vera. En ekkert skítkast takk,...