Það er af því fólk hefur mismunandi smekk. Ég fíla blús, þess vegna fíla ég fyrstu plötu Led Zeppelin og svo hlusta ég á fullt af tónlistmaönnum sem þér finnst örugglega hundleiðinlegir. Ég sé hinsvegar ekkert skemmtilegt við rapp en það er ekkert ofmetið, það er bara annað fólk sem fílar það. Fattarðu hvað ég meina?