Ég giska á að þetta sé skammdegisþunglyndi. Þig vantar einhver efni sem eru í sólinni. Ef það er ekki það er þetta samt örugglega líffræðilegt, það er nefnilega hægt að vera þunglyndur útaf engu - hamingjusamasta manneskja í heimi getur fengið þunglyndi útaf einhverjum hormónum eða eitthvað …