Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Hetjudáðir...

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Svo er verið að kvarta yfir því að maðurinn sem fékk Elton John til Ísland eyddi bara nokkrum milljónum í hjálparstarf.

Re: Ohh, nágrannadrusla

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Er dóttir nágranna þíns sem býr ekki einu sinni þarna að fara að koma inn til ykkar? Nei, held ekki. Þá ætti þetta ekki að breyta miklu … Ég á kött. Ég á líka vin með ofnæmi. Mamma mín á vinkonu með ofnæmi. Þau þola alveg ágætlega að koma heim til okkar.

Re: Gítarinn minn

í Klassík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mega klassísk hljóðfæri ekki vera hér? Við fáum nefnilega varla að vera á /hljóðfæri

Re: Bangsar

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég meina phi ;) Ég var að reyna að koma því á framfæri að ég væri ekki líffræðinörd heldur stærð-, eðlis- og efnafræðinörd ;) Hvað eru þessir bangsar samt?

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, sama hér. Ég hef þurft að þola heilan bekk af svona hálfvitum þegar ég var í grunnskóla :) Maður er orðinn vanur þessu.

Re: Eitthvað fallegt til að segja...

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér finnst bara búið að eyðileggja þessa setningu svo hún hefur misst merkinguna … Það er slæmt :/

Re: The shy one..

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú verður bara að pína þig til að tala við þær. Annars kemstu ekki yfir þetta. Svo er maður fljótur að losna við feimnina þegar maður venst því að tala við fólk. Aðal-málið er að vera þú sjálfur, ekki gera þér upp of mikið sjálfsöryggi.

Re: Eitthvað fallegt til að segja...

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér finnst fallegt að segja að manni þyki vænt um fólk. Meira en að segja “Ég elska þig” sem er svo ofnotað að maður er aldrei viss hvort hin manneskjan meinar það í alvörunni …

Re: Samkynhneigdir a Islandi

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ok, það eru undantekningar :P Þegar þeir komu hingað að sýna leikritið minntust þeir einmitt á það að kennari á Höfn hefði brugðist illa við :P

Re: The shy one..

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Veistu, mér finnst feimni bara krúttleg :) Ég var líka rosalega feimin og losnaði við hana einfaldlega með því að æfa mig í að tala við fólk. Ég byrjaði á því að vinna við afgreiðslu, sem neyðir mann til að tala við ókunnuga, og svo skipti ég um skóla og kynntist fullt af fólki. Á tveimur árum hefur mér tekist að losna nánast alveg við feimnina. Farðu bara til hennar og talaðu við hana. Ef hún er hrifin af þér ætti þetta ekki að vera mikið mál :)

Re: Skemmdur matur

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Haha :D

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég ætla sko ekki að skipta um skóla. Þessir krakkar eru nefnilega í minnihlutahópi, því flestir hérna eru alveg æðislegt fólk :) Kannski maður geri þetta með foreldrana … Verst að ég held að foreldrar þeirra séu alveg jafn miklir hálfvitar, allavega foreldrar stráksins sem ég talaði um. Hann er alltaf að eyðileggja bíla annað slagið og foreldrar hans láta hann bara frá nýjan bíl …

Re: Skemmdur matur

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er allavega eitthvað eftir.

Re: ohhhhh

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þeir eru á youtube

Re: Skemmdur matur

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þeir eiga að bæta fyrir það. Fjölskylda vinkonu minnar fann einu sinni ánamaðk í einhverju salati (svona í dollu) og þau fengu fullt af mat ókeypis fyrir það. Vinkona mín fékk plast í kitkat-i og var boðið að fá sendan heilan kassa af því í bætur. Hún borðar reyndar ekki kitkat lengur og vildi ekki fá neitt :P

Re: Bangsar

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Vá! Mig langar í svona! :D Ég þekki þær samt ekki með nafni. Ég er ekki mikið í því að muna hluti auk þess sem ég hef ekki farið í líffræði í meira en ár. (Ég get hinsvegar sagt þér jöfnur til að reikna mólstyrk og nefnt nokkra aukastafi tölunnar phi :P Það er örugglega meira nördalegt …) Bætt við 25. janúar 2007 - 22:57 Ertu í SAG 203?

Re: Of mikið að læra?

í Skóli fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einmitt. Ég var einmitt að benda vinkonu minni á þetta um daginn þegar hún sagði mér að þau þurfa að skila glósunum til kennara. Kennarinn á ekkert að skipta sér að því hvort fólk glósar, þá gera krakkar ekki mistök og taka sig ekki á …

Re: Of mikið að læra?

í Skóli fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála með afturbeygðu orðin og allt það, en það að kunna stofn orða og það sem hjálpar manni við stafsetningu er mjög mikilvægt. Ég er búin að gleyma eiginlega allri málfræði nema þessu sem ég nota í stafsetningu. Ég er á öðru ári í menntaskóla og í staðin fyrir að læra eitthvað létt og þægilegt eins og málfræði erum við í bókmenntasögu - Læra um einhverja kalla og lesa bókmenntir frá lærdómsöld :/ Bætt við 25. janúar 2007 - 22:41 Reyndar nýtist þetta í nýjum tungumálum. Ég er samt í...

Re: Folk

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Leiðrétting: Margt fólk er fífl. Það er til fínt fólk þarna úti. Ég þekki alveg yndislegt fólk, en líka ömurlegt, óþolandi fólk. Þú hefur bara verið svo óheppin(n) að rekast ekki á það :/ Ég vil bara segja eitt; sjálfsmorð er ekki rétta leiðin! Þú átt eftir að finna einhvern sem þykir vænt um þig, það er örugglega fullt af þeim þarna úti. Bara ekki gefast upp á því að leita …

Re: Er þunglyndi hinn rétti hugsunarháttur?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er góð pæling. Það er líka gaman að pæla í því hvort það erum við eða geðveikt fólk sem höfum rétt fyrir okkur. Hvað ef við erum öll geðveik, en fólk með geðraskanir sér allt í réttu ljósi? Eða er lífið bara ímyndun? Mér er eiginlega alveg sama :) Á meðan ég hef þessi “gleðiefni” hef ég það bara fínt :P

Re: Ohh hlustendaverlaunin...

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Toon disney var samt betri … Held að hún sé hætt :/

Re: Langar að venta smá

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei, hann bjó í Svíþjóð :)

Re: Bah!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Pfff … Borgarbörn :P Ég get verið stolt af því að vera hvorki borgarbarn né sveitalubbi :D Bætt við 25. janúar 2007 - 21:47 … þótt ég sé utan af landi!

Re: Bah!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hehe, já :P Við erum samt ekki útlendingar :O

Re: Bah!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Útlendingar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok