Afhverju er það svona dýrt? Það er svo grátlega auðvelt að búa það til. Bara litlar baunir sem eru látnar springa með hita. Samt kostar þetta t.d. í bíó fleiri hundruð krónur!

Ræðið þetta, afhverju er það svona dýrt? Afhverju er okrað á okkur, kæru samlandar?! :O

Bætt við 20. janúar 2007 - 23:32
Og þess má til gamans geta að þessi korkur færði mér stig nr. 1499 og 1500 =D =P