Jájá, allir æfa eins og brjálæðingar. En það tel ég vera kannski æfing þrisvar í viku, æfing á dag, langar æfingar kannski rétt fyrir keppni. Ekki loka sig inni í lítilli íbúð dögum saman og lifa á dominos. Ég hef fylgst með ME-liðinu æfa og þau eru búin að bæta sig verulega mikið síðan í fyrra. Þau loka sig samt ekki inni og þau mæta í skólann.