Nei, hann var alls ekki lagður í einelti. Hann var í litlum sveitaskóla alla grunnskólagönguna og vinahópurinn minn hafa verið vinir hans frá því á leikskóla eða eitthvað :P Þeir voru alltaf kringum 7 í bekknum, alltaf strákar og góðir vinir (hanga ennþá saman 2 árum eftir grunnskólann). Svo ég efast um að einelti sé ástæðan. Hann er bara svona, ég veit ekkert af hverju … Þar að auki er hann fáránlega gáfaður, sem ég held að sé kannski hluti af ástæðunni. Hann er nógu gáfaður til að fara...