Sammála. Þar sem ég var að vinna í sumar (sem var reyndar Essosjoppa sem seldi pylsur og þannig) reyndi maður alltaf að gera eitthvað fyrir fólk ef maður gerði eitthvað vitlaust. Hinsvegar eru sumir sem koma og kvarta yfir öllu bara til að kvarta og fyrir þá nennir maður ekkert að gera. Í þínu tilviki hefði ég komið og sagt ástæðuna fyrir töfinni og, ef veitingastaðurinn hefði leyft þannig, gefið eitthvað ókeypis í skaðabætur. (Reyndar eru margir staðir sem leyfa ekki þannig uppá bókhaldið,...