Venjulega seríosið átti víst að vera tekið af markaði því það er of mikið af fitulosandi vítamínum sem safnast upp í börnum. Getur verið lífshættulegt að borða of mikið af þessu. En kannski er búið að breyta því eða eitthvað … Ég get ekki sagt að ég sé mikið sammála þessari grein þinni. Auðvitað er óhollt að borða þetta í óhófi, alveg eins og það getur verið hættulegt að lifa aðeins á ávöxtum, en ef maður borðar ekki nema einstaka sinnum ruslfæði gerir það manni lítið.