Ég er sammála. Þetta er alltaf svona. Þeir virðast vera að gera góðverk, ef fólk í Reykjavík horfir á þetta. En svo er þetta bara ódýr brella sem virkar í alvörunni ekki … Svo týpískt fyrir stjórnmálamenn og þannig fólk. Annað svipað dæmi er að allir með lögheimili í Reykjavík fá miklar niðurgreiðslur á námi í tónlistaskólum, þar á meðal FÍH, en ef maður er ekki með lögheimili í borginni þarf maður að borga há gjöld fyrir þetta. Svona er þetta reyndar allstaðar á landinu, en mér finnst verst...