Hvað ertu gamall? Ég er nefnilega búin að vera í menntaskóla í 2 ár og var alveg laus við svona gelgju, en svo fór ég að vinna með grunnskólakrökkum og er alveg búin að fá nóg af þessu. Kommon! Hver nennir að mála sig kl. 5 á morgnana fyrir vinnu í frystihúsi þar sem maður er með hárnet, í slopp og með humarfýlu? Það bætir auðvitað allt að vera fallega málaður og með hreint hár undir hárnetinu, er það ekki?