Sko ég er hérna hestamanneksja og kannski vita það ekki allir þá geta hestar verið hræddir við ökutæki.

Fólk heldur stundum að það er að fara varlega þegar það keyrir framhjá hesti með knapa. Sumir æða áfram, allveg sama ! Sumir hægja á sér þegar þeir eru að nálgast og gefa svo í þegar þeir eru við hestinn, þeim bregður við það og oft geta þeir rokið !

Í allvöru fólk sýnið smá virðingu og akið varlega hjá hestum, þetta er sko EKKI save íþrótt !