Va ég er orðin svo pirraður á fólki (stelpum) aðalega sem geta ekki bara verið þær sjálfar, alltaf að reyna vera í einhverjum stuttum pilsum og geðveikar gegjur, ég þoli þetta ekki, mér líkar við venjulegar stelpur sem eru ekkert að reyna vera meira en þær eru!
Mér líst ekki betur á einhverja stelpu því hún er eins og hóra í klæðaburði.
Svo ég vil bara að stelpur séu venjulegar….
Eins hata ég þegar það labba einhverjir hnakkar framhjá mér, með hálfa geltúbu í hárinu og ilmvatn, í hvítum buxum og bem bleika derhúfu á ská :O
Ég verð geðveikt pirraður.
Svo endilega VERIÐ ÞIÐ SJÁLF !
Ef þið haldið að einhver strákur/stelpa sé hrifnari af ykkur ef hann/hún er í stuttu pilsi eða með hálfa geltúbu í hárinu á sér þá á strákurinn/stelpan ykkur ekki skilið !

Þetta var mitt nöldur ;)

Bætt við 23. júní 2007 - 18:30
OK það sem ég er að meina er að einhver er kanski geðveikt skemtilegur þegar maður er einn með honum, en þegar það koma fleiri þá breytast þeir og verða allt of svalir fyrir mann !