Halló

Ég var að spá hvort Stöð2 væru að byrja að taka það upp að skella íslensku tali yfir allt erlent tal ? Allavega í hádegisfréttunum í dag var talað íslensku inná öll erlendu viðtölin og svo sá ég auglýsingu áðan þar sem verið var að auglýsa 400 þáttinn af simpsons í næsta mánuði og allir ættu að tryggja sér áskrift, og í auglýsingunni töluðu Simpsons á íslensku.

Verður allt orðið þýtt í framtíðinni eða er ég bara paranoid ?