Mig er búið að klæja og svona eiginlega svíða í augnkrókinn (alveg við nefið, heitir það ekki augnkrókur?). Svo kíkti ég í spegil áðan og sá að það eru fullt af sprungnum æðum á þessum stað.

Af hverju gerist þetta? Springa æðarnar bara upp úr þurru? Venjulega sé ég þetta bara þegar ég er búin að vera með linsur eða er mjög þreytt.