Ertu stressuð? Í erfiðu námi? Ég held að það sé algeng ástæða fyrir svefnleysi, sérstaklega á þessum aldri. Eitt gott ráð er að reyna að tæma hugann alveg, hugsa ekki um neitt, og telja hægt upp í 10, aftur og aftur. Einbeita sér algjörlega að tölunum. Allavega hefur læknir sagt þetta (virkar samt ekki á mig). Getur líka, ef þú ert með gott ímyndunarafl, hugsað upp einhverja sögu eða eitthvað og svo fer þig að dreyma útfrá því. Það er það sem ég nota alltaf, fær mig til að gleyma áhyggjum og...