Mér þykja þetta nú allt jafn asnalegar þýðingar. Ég meina “Svarthöfði”. Ég veit, núna eru allir jafn vanir því en samt sem áður er það jafn fáranlegt. En það fer lítið í taugarnar á mér, ég get allavegana litið framhjá því. Hins vegar þegar ég lýt í sjónvarpsdagskrána og sé ekki rétta nafn kvikmyndarinnar, bara íslenskaða nafnið þá tryllist ég!!! Önnur hver mynd heitir á bláþræði eða ein á báti. Algjör snilld hvernig stöð 2 íslenskaði Lethal Weapon 1 á sýnum tíma: “Tveir á toppnum”. Common...