Ranger classinn
Mér hefur alltaf líkað vel við ranger class-inn.
En samt finnst mér hann alls ekki balanced miðað við hina classana.
Já ég veit hvað þeir fá á fyrstu levelunum og mér líkar ekkert sérstaklega við það,
það fær menn til þess að taka eitt ranger level og síðan eitthvað allt annað eftir það.
Ef við lítum á hina warrior classana þá skiljiði kannski hvað ég er að meina:

Barbarian: (1d12hp)
Plúsar: 1d12 hp!!
Rage
Uncanny dodge
Damage reduction
Skill points 4 + INT per level.
Fast movement: +10 á movement í light og medium load

Mínusar:Eru bara með light og medium armor proficiency og virka
best þannig.
Eru eini klassinn sem kann ekki að skrifa og lesa
automatic.

Fighter:(1d10hp)
Plúsar:
Bonus feats annað hvert level og á fyrsta leveli!!!
Þeir mega specializa á vopn
Proficient á öll armor
Mínusar:
Bara 2 + INT skill points per level.


Paladin: (1d10)
Plúsar: Á fyrsta leveli:
Divine grace: Charisma bónus á öll saving throws!!
Divina health
Lay on hands
Detect Evil
Seinna:
Aura of courage
Smite evil
Remove disease
Turn Undead
Special mount
Proficient í öllum armors
Fær mjög useful spells uppað 4lvl(spell lvl)

Mínusar: Verður að vera Lawful good
Mun ekki adventura með evil char's knowingly.
Bara 2+INT skill points per level.

Ranger: (1d10)
Plúsar: Á fyrsta leveli:
Track, 1st favoured enemy
Dual-wield í light armor
Seinna:
Favourite enemy fjórða hvert level
Spells uppað 4lvl(spell lvl)
4+Int skill points per level og meiri class skills.

Mínusar: Verður að vera í light armor til að dual-wielda með
virual feat-unum
DM ákveður hvort að hann hittir hanns fav. enemys.
Spells ekki jafn góð og paladins
Track…ekki oft notað.

Hinns vegar er ég mikið ánægðari með Monte Cook version-ið af rangernum, ef þú þekkir það ekki þá geturðu tjekkað á þessum link: http://www.montecook.com/arch_stuff3.html

Ranger-classinn fær basicly meira af featum eins og fighterinn og betri (6+INT)skill points per level og betri class skills.

Einnig er bætt við meira um useful spells á listann hjá honum og featum.
Hann fær hinsvegar bara 1d8 hp per level.
Rangerinn er betri á þessa vegu, hann er meira sneaky og skillful á þessa vegu en þó líka minna af hps, en það er í fínu lagi mín vegna.

Ég hef einnig notað reglur úr “Masters of the Wild” og þar eru einnig hlutir sem hjálpa ranger-num. Ég er að spila lvl 16 ranger núna og er nokkuð fairly balanced held ég miðað við hina characterana í hópnum…fyrir utan mages þeir eru allt of öflugir in general finnst mér en það er annað sem ég ætla ekki að fara útí hér.

Hvað finnst ykkur?
Eru þið ánægð með ranger-inn eins og hann er?