Mjög góðir púnktar þarna margir hverjir hjá þér gribba. Hinns vegar varðandi tilfinningar þá er það bara þannig yfirleitt að við karlarnir sínum minna. Byrgjum meira inni. “En málið er það að þessi tenging þeirra kom ekki fyrr en eftir fæðinguna, þegar hann var í raun og veru barn í fanginu á föðurnum, að faðirinn gat snert hann og fundið að hann var raunverulegur.” Skiljanlega, kannski er það málið að við finnum náttúrulega til lítils þegar barnið er bara inni í maganum á ykkur.