Ég þekki tvö sem hafa keypt sér Mitac tölvur frá Hugveri og þær biluðu báðar…önnur tölvan var með eitthver skjávandræði en hin með gallað geisladrif. Þannig að ég get seint sagt að ég sé eitthvað impressed af Mitac. Þrátt fyrir það þá verð ég að segja að það er nokkuð gott verð á gripnum þarna. Ég sjálfur á tölvu frá tölvulistanum: Ace Go 732 sem kostaði mig 189 þúsund í febrúar á þessu ári. 2.4 ghz, 512mb, 15 “ skjár, 10/100 netkort, Zyxel þráðlaust netkort, 24x skrifari en munurinn liggur...