Hef lengi verið að vellta fyrir mér hvað Warcraft3 er orðinn einhæfur leikur.

Það fyrsta á eftir “hi” þegar maður byrjar leik er “rush” eða “mass what units??”

Persónulega er ég orðinn leiður á sona mössunum og rush og finnst mér öll “Strategy” gleymast.
Ég sá Warcraft fyrst fyrir mér sem sona: Eikkað main unit og svo allskonar spellcastarar og auka “uppstyrkingarunit” til að bæta herinn en ekki bara einhverjir 20 knight og búið.Þetta ætti frekar að vera 10 knight, 5 priest og sorceress og 5 kanski dwarf gunners eða eikkað(allavega eitthvað sona aukaunit).
Stundum líka gleymast sona “auka” unit eins og Banshee
En enginn nennir að gera það því þeim er bara sama um sitt precious “level og skill” og mér finnst það taka allt fun úr leiknum. Það er auðvitað alltof dýrt að upgrada sona mörg unit.

Endilega segið ykkar álit.

Smansinn