Þessi leikur er hryllingur, því að hann er í raun bara eins og mod fyrir þann ágæta leik Age of Empires, og það ekkert sérstaklega vel gert mod. Age of Empires (I og II) eru hinsvegar mjög góðir og Age of Mythology. Warcraft III og Starcraft eru töluvert öðruvísi en þessir, þurfa meira micro en macro en eru að miklu leyti mun betri og skemmtilegri. Red alert er hinsvegar eins og eitthver cheap hollywood mynd, algjörlega innantómt gaman, en gaman samt sem áður!