Ég vona að titillinn hafi ekki fengið ykkur til að halda að þessi margumtalaði patch sé kominn út, því svo er ekki, mig langar bara að koma á framfarir nýjustu fréttum af þessum patch. Þetta er tekið beint af The Arreat Summit síðunni:

“Blizzard is currently hard at work testing the Diablo II 1.10 patch. After we create a new patch or ”build“ of the game, we pass it over to our quality assurance department. QA then thoroughly tests the patch, running it through a series of detailed checks. If they find any problems, a new patch (addressing the problems) is created. This process continues until we have a build that meets Blizzard’s quality standards (patches often go through many versions before release). We took some pictures of QA at work on the Diablo II 1.10 patch so you could see the exciting process as it unfolds. Take a look!”

Já, það sem þarna er sagt í stuttu máli er það að þeir eru að keyra þennan patch og leita af villum, þegar þeir finna villur laga þeir þær með því að byrja upp á nýtt. Þetta er gert í þeim tilgangi að mætast við kröfur Blizzards við þennan patch, þetta verður pottþétt hörku patch og ég býst við að margir týndir spilarar ( Eins og t.d. ég ) eiga eftir að spila þennan leik eftir að þessi patch kemur út. En eins og þið sjáið þá stendur í endann “Take a look!” , það sem sagt eru þrjár myndir af þeim að keyra þennan patch og spila leikinn , væntanlega í leit af villum. Hérna eru þær myndir: <a href="http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/qa 01.jpg“>Mynd 1</a> , <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/qa 02.jpg“>Mynd 2</a> og <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/qa 03.jpg">Mynd 3</a>

Ég hlakka alveg helvíti mikið til að spila þennan patch online!