Ég held að það er nú augljós svörin sem maður fær hér… en samt, spyr ég, hvort finnst ykkur betra?

Ég sjálfur get ekki ákveðið hvort er betra að horfa á. Mér finnst best að horfa á drama og þannig anime með hægum atriðum á japönsku en ekki ensku, drama á ensku sökkar bara.

En ég varð fyrir því að horfa á Bubblegum Crisis Tokyo 2040 um daginn og það var á ensku. Tók mig smá tíma að venjast því að hlusta á ensku og var alveg hugsunda að þetta væri ömulegt í byrjun en mér skjátlaðist! Að horfa á Anime sem er svona spennuatriði í og þannig þá finnst mér enskan best, því þá get ég skilið söguþráðinn líka, ekki einsog þegar ég var að byrja og horfði á Inu Yasha og var alltaf að ýta á pásu til að sjá hvað hinir og þessi voru að segja og þannig. Þannig þetta er bara svona fifty/fifty hjá mér;
Action á ensku,
Drama á japönsku.

Ég horfi nú ekki á mikið meira en þetta þannig ef það er eitthvað annað sem er til þá hef ég ekkert að segja um það.<br><br>Kveðja, Danni

<u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: Kane^ </u
Kveðja, Danni