Ekki tókstu xp cappið af? Það myndi útskýra þetta :) Annars spilaði ég í gegum Baldur's Gate 1 eftir að hafa klárað númer 2. Númer 1 er bara ekki jafn intersting, characterar tala ekki við mann, quest ekki jafn skemmtileg…all in all þá er númer 2 bara betri. En allavegana ég vildi samt spila hann til þess að hafa heildarsýn yfir söguna, ég spilaði með core-rules og var því með fremur slappa hp á mörgum characters vegna bad rolls. En það var allt í lagi, ég náði að setja party-ið mitt uppí...