Ég er með windows XP, ég er með módem í tölvunni minni og ég er að shera internetinu niður á 2 aðrar tölvur. Vandamálið er að þetta internet sharing dæmi orsakar það að ég missi fps (frames per sec.) í tölvuleikjum s.s. counter strike. Með öðrum orðum ég hökkti í tölvuleikum útaf þessu sharing dæmi. Ég var að vonast til að einhver gæti sagt mér hvort að ég gæti gert eitthvað til þess að forðast þetta “hökkt” en samt haldið áfram að shera internetinu… :S please hjálpið mér :)
Elfar Smári