Já Pool of Radience er með marga galla sem eru frekar pirrandi, t.d. ekki hægt að dual-wielda, ekki mikið lagt upp úr hide in shadows eða sneak attack, ekki hægt að velja feat-in sjálfur, vopnin freakar diabloleg = Double damage! Samt sem áður spila ég þennan leik, bara af því að hann er 3rd edition og NwN er ekki kominn út! Ég er búinn að spila BG leikina alveg í gegn alla nema eitt, já ég veit ég ætti að gera það, það hefur bara stoppað mig hingað til að diskur 4 hjá mér er...