sniff: Það er alveg rétt hjá þér, að loada upp gamlan savegame er ákveðin tegund af svindli. Hins vegar finnst mér það ekki jafn gróft að nota svindlkóða til þess að fá endalausan pening og fleira, ef þú loadar upp gamlan savegame og reynir aftur þá ertu að minnsta kosti að reyna þitt besta við þær reglur sem leikurinn setur þér. Þú ert ekki með endalausan pening, þú þarft að vinna fyrir honum, þú ert ekki með frábæra menntun í byrjun, þú þarft að læra…ofl ofl. Hins vegar hefur þú alltaf...