Já ég er alveg sammála því hvað það er pirrandi hvað allir hérna á Íslandi þurfa að klæðast sömu fötunum, sömu tískunnu, vera með sömu klippinguna, sömu skartgripina, sama naglalakkið og svo lengi má telja! Ég er samt ekki að segja að ég gangi í eitthverjum fötum sem skera sig algerlega út úr hópnum en ég tek oft fljótt inn í þegar eitthvað nýtt kemur í tísku og er alveg rosalega ánægð með það að eiga eitthvað sem engin annar sem ég þekki á, því fólk er ekki enn farið að þora að ganga í...