Ég var í Kringlunni um daginn og heyrði litla stelpu rífast í mömmu sinni um að henni langaði EKKI í einhver föt af því að það ættu allar stelpurnar svona. Þá heyrði mömmuna útskýra að það væri ekkert skrítið að þær væru allar svona því þetta væri svo flott föt og að þegar stelpan yrði eldri mindi hún vilja ganga í eins fötum og allar hinar stelpurnar svo heyrði ég ekkert meira en mér varð hugsað um það hvert heimurinn stefndi. Þessi stelpa var td. að læra í búðaferðinni með mömmu sinni að gera bara eins og hinir en ekki mynda sér sjálfstæðar skoðanir. Svo er líka verið að klæða smákríli í merkjavörur sem þau hafa engan áhuga á td. nike og Adidas gallarnir. Þegar börnin stækka hætta foreldrarnir að vilja kaupa svona merkjavörur eða þega krakkarnir fá fyrst áhuga á þeim hvað er að fólki. Ég á 3 systkini og aðeins eitt okkar hefur átt adidasgalla það er yngsta systir mín og hún er ekki orðin tveggja ára. Þetta þykkir mer vera rugl
Ég tala af reynslu: