ég setti þetta sem svar á þig af slysni, en málið er að önnur-hver greins sem “ritter” setur inn er um hverslu slæmir múslimar eru, aldrei hefur ég séð skrifa um morð í danmörku framið af kristnum,eða gyðingi. Hann talar ekki einungis um morð hjá þeim heldur líka hvað þeir borða,hvernig þeir slátra dýrunum o.s.frv ekki hef ég heyrt hann tala um mataræði pólverja á íslandi sem eru örugglega eitthvað frábrugðið því íslenska. Og ég biðst afsökunar á stafsetningarvillum/málvillum víst þær fara...