“Hetja eða ekki hetja” það er spurningin. Var Búi hetja eða var hann það ekki.
Í þessari ritgerð hef ég ákveðið að komast til botns í því máli. Þegar maður les bókina fyrst hugsar maður “já hann er hetja” svo þegar maður kafar aðeins dýpra þá kemur efi í þessi orð, það er vegna alls hjálpar sem hann fékk frá göldróttu fólki svo sem Esju og Rauði þá má hann varla kallast hetja. En Búi þurfti nú stundum að hafa fyrir hlutunum svo notfærði hann sér allar staðsetningar bardaga til hins ýtrasta. En stundum kemur hann óvini að óvörum t.d. þegar hann drepur Þorstein, þar er Þorsteinn einn og vopnalaus við bænir og búi kemur aftan að honum og tekur hann upp og hendir honum með hausinn á undan í gólfið svo heilinn vall út.
Það má kallast mikil hetja í því en með þessari ritgerð komust við af því hvort er réttara.



Þegar Búi fæddist fékk hann þá náðar gjöf að vera myndarlegur og sterkur.
Þegar hann var á 12 ári var hann dæmdur skóggangsmaður fyrir að vera kristinn.
Síðar sama á drepur hann Þorstein (eins og var getið til hér á undan).
Nokkrum árum síðar fer hann í Kollafjörð á leika nokkra sem allir drengirnir í sveitinni sóttu þar var hann að reyna við Ólöfu hina vænu ásamt Arnari Austmanni og Kolfinni. Það endar að með því að Kolfinnur drepur Arnar Austmann og svo far Búi og Kolfinnur í einvígi fyrir það lætur Esja Búa fá skyrtu sem ver hann fyrir öllu loðkápu og sverð sem drífur í gegnum allt, að einvígi loknu vinnur Búi. Eftir einvígið tekur Búi Ólöfu.
Þegar Kolfinni batnar fer hann með 15 menn til að drepa Búa en þegar þeir ætla inn í helli eru þar 2 verðir svo ætlar Búi út þá heldur Esja hurðinni með töframætti sínum.
Seinna sama ár fer Búi til Hrútafjarðar að ráði Esju og tekur þaðan skip til Noregs, á leiðinni til Hrútafjarðar ræðst Eilífur í Eilífsdal á hann og Búi fellir þar 4 menn það endar með því að Eilífur flýr.
Þegar til Noregs er komið fékk hann það verkefni að ná í tafl Dofra tröllakonungs. Margir menn höfðu reynt við þessa þraut en enginn komið aftur þegar Búi kemur í Dofrafjöll kemur Fríður dóttir Búa, eftir nokkra daga viðveru í helli Dofra ákveður Búi að spurna Dofra um jólavist það fær hann á meðan á jólavistinni stendur barnar hann Fríði og heldur þar með framhjá Ólöfu, þegar jólavist líkur fær Búi taflið að gjöf frá Dofra.
Þegar til Rauðs er aftur snúið segir rauður Búa að hann eigi að slást við Blámann nokkurn að skipan konungs og Rauður lætur hann fá fangstakk nokkurn til að verja sig frá beinbrotum. Þegar á hólminn er komið hleypur Búi í eintóma hringi vegna þess að hann þorir ekki í Blámanninn, þegar Blámaðurinn er orðin mjög þreyttur örmagnast hann og dettur niður af þreytu og Búi hendir honum á hellu nokkra sem átti að gera og drepur Blámanninn.
Á meðan Búi var í Dofrahelli fara Helgi og Vakur til Íslands og segja að Búi sé dauður þá fer Kolfinnur og rænir Ólöfu.
Aftur forum við til Noregs þar gefur konungur honum grið á Íslandi þannig að hann er ekki lengur skóggangsmaður.
Þegar til Íslands er komið þá fer hann heim en það var Kolfinnur búinn og situr fyrir honum við Öxnaskarð með 12 menn úr þeim bardaga flýr Búi.
Þegar til Ólafar er komið vill hann hana ekki og rök hans eru að Kolfinnur hafi spillt henni.
Nokkrum árum síðar kemur sonur Búa og Fríðar, Búi trúir ekki Jökli syni sínum að hann sé sonur hans Búi skorir hann á hólm þeim bardaga tapar Búi og deyr nokkrum dögum síðar og lætur eftir sig konu og 3 börn



Af þessu má dæma að Búi hafi ekki verið hetja mín rök fyrir því eru þau að Búi fékk alltof mikla hjálp frá göldróttu fólki og hann hagaði sér ekki eins og hetja t.d. þegar hann drepur Þorstein það gæti hver sem er gert.
Svo í einvíginu við Kolfinn fékk hann skyrtu sem ekkert gat farið í gegnum og sverð sem bítur á allt hver vinnur ekki þannig bardaga einhver hálviti maður kastar bara sverðinu í gaurinn bingó dauður.
Fyrir utan hellin sinn er hann með tvo verði en sú skræfa eða voru þeir bara upp á punt.
Bardaginn í Eilífsdal ok þar er hann upp á klöpp og þarf ekki að óttast árás að aftan vegna klettar sem er þar fyrir.
Þegar hann fær taflið byrjar á því að sleikja sér upp við Fríði dóttur Dofra og svo virðist sem hann hafi farið upp á hana oft því að venjuleg kona getur bara eignast barn 30 daga á ári.
Þegar hann fer í slaginn við Blámanninn fær hann fangstakk sem ver hann fyrir beinbrotum og svo hleypur hann bara í endalausa hringi til að þreyta hann.
Í bardaganum við Kolfinn og menn hans flýr hann venjulega stúta hetjur svona gaurum.
Í bardaganum við son sinn Jökul lætur hann drepa sig og Jökull var bara 12 ára að aldri

Takk Fyri