Mig hefur lengi langað til að sjá vef fyrir bókaunnendur. Svona þar sem fólk gæti sett inn allar bækurnar sem það hefur lesið til mæla með þeim við fólk eða ekki mæla með þeim.. Þá gæti maður bæði komið á framfæri sínum skoðunum á bókinni og skoðað annarra og jafnvel dottið niðrá bækur sem það hefur áhuga á að lesa. Þá myndi t.d vera sett svona skipulega upp, höfundur, hvort sé ein bók eða sería, hvað margar blaðsíður, um hvað, hvar viðkomandi fékk bókina og svo framvegis og framvegis. Ekki...