Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: MARKUS RUHL TIL ÍSLANDS!!

í Heilsa fyrir 15 árum
Skil ekki hvað allir eru að missa sig yfir þessu. Þið getið ekki einusinni talað við hann nema þið kunnið þýsku.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Ég er ekki að tala um matarolíu. Ég er að tala um t.d. Extra Virgin Olive Oil, sem er omega-9 og mjög holl fyrir hjartað, og einning ýmsar hnetuolíur sem eru hollar fitusýrur.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Ég mæli yfirleitt með cardio daglega. 30 min low intensity. Síðan hækka um 5-10 mín vikulega á offdögum til að byrja með og halda 30 min á æfingadögum. Með því að hafa hitaeiningar í kringum maintainance og skapa calorie deficit með cardio er mun auðveldara að viðhalda vöðvum, heldur en að hafa hitaeiningar sem lægstar til að sleppa við cardio.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
No prob. Þegar það fer að hægjast á fitutapi þá skaltu auka cardio smá áður en þú lækkar matinn. Ertu ekki að gera cardio annars? Og lækkaðu hitaeiningar hægt, líkaminn gerir greinarmun á jafnvel 50-100 hitaeiningum.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Mun betra. Reyndu að halda próteininu jöfnu í ca 40 gr. Sleppur alveg svona. Hafðu síðan 30-35 gr kolvetni í máltíð 6.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Máltíð 1: P/K 1 dós túnfiskur p=42,5 134 gr haframjöl k=75 Máltíð 2: P/F 1 dós túnfiskur p=42,5 10 ml ólívuolía (ísío 4?) f=10 Dós af túnfiski er ekki 42.5 prótein, ekki ISIO-4, bara plain extra virgin olive oil Máltíð 3: P/F 8 eggjahvítur p=48 20 gr hnetusmjör f= 10 Eggjahvítan er ca 3-3.5 gr prótein Máltíð 4: P/F 211 gr kjúklingabringa p=50 10 ml ólívu olía ( isío 4?) f=10 Æfing Máltíð 5: P/K 8 eggjahvítur p=48 347 gr sæt-kartafla k=75gr Máltíð 6: P/F túnfisksdós p= 42,5 20ml þorskalýsi...

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
jæja er búinn að vera pæla í þessu og þetta er niðurstaðan : skiptingin er u.þ.b. : P=246,4 K=124,8gr F=53,8gr samtals= 1969kcal P=58% K=30% F=12% Máltíð 1: P/K 1 dós túnfiskur 108 gr haframjöl Máltíð 2: P/F 1 dós túnfiskur 26 gr hnetusmjör Skiptu hnetusmjöri fyrir matskeið af olíu, ólívu eða möndluolíu. Máltíð 3: P/F 4 heil steikt egg 28 gr hmetusmjör Of mikil fita, of lítið prótein. 24P/30F sýnist mér. Máltíð 4: P/F 136 gr kjúklingabringa 28 gr hnetusmjör Sama og áðan Æfing = 23 gr Whey...

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Þá ertu ekki að sleppa dairy. Skyr hlýtur að vera ofmetnasti matur í heimi.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Held þú munir ekkert sjá eftir því að droppa henni. Ég veit ekki um neinn næringarfræðing í þessum bransa(Hany, Chad, Palumbo etc) sem lætur kúnnana sína nota mjólkurvörur.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Ef þú vatnast af mjólkurafurðum ertu mjög líklega með mjólkuróþol. Íslendingar eru samt með lægra hlutfall en flestar þjóðir. Gerir mjólk samt ekkert að gæða mat. Fínt fyrir venjulegt fólk svosem, en fyrir fólk sem leggur áherslu á diet, sérstaklega í þessu sporti eru mjólkurvörur glataðar.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Jamm. Eini tíminn sem whey prótein býður uppá hugsanleg benefit yfir mat er eftir æfingu. Ég er samt hrifnari af máltíð eftir æfingu. Sætar kartöflur + eggjahvítur t.d. Borðaðu stórar máltíðir á 3-4 tíma fresti, hafðu prótein skipt jafnt yfir máltíðir og borðaðu annað hvort kolvetni eða fitu með. Kolvetnin eru mikilvægust PWO og PPWO en ef þú höndlar þau vel geturu borðað þau í flestar máltíðir. 4-6 gr efa (fish oil) er sniðugt í hverri kolvetnamáltið, og 1 msk af olíu ef þú ert með pro/fat...

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Prófaðu að ditcha mjólk í mánuð og finna muninn, munt þakka mér seinna. Mundu bara að bæta alvöru mat inn í staðinn.

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Full af drasl kolvetnum og fitu auk þess sem dairy er versta próteinsourceið fyrir bbers imo. Flestir eru með mjólkuróþol að einhverju leiti, og ef þú innbyrðir eitthvað sem þú ert með óþol fyrir seturu álag á líkamann og hann er líklegri til að mynda cortisol. Síðan kýs ég að borða hitaeiningar, ekki drekka þær. Ég myndi ekki láta versta óvin minn drekka mjólk =)

Re: Kalk

í Heilsa fyrir 15 árum
Hún er drasl.

Re: Ronni Coleman Guest Posing 2. Maí 2009

í Heilsa fyrir 15 árum
Horfðu á myndina..

Re: Ronni Coleman Guest Posing 2. Maí 2009

í Heilsa fyrir 15 árum
Hann er með hrikalegt atrophy í vinstri handleggnum, gömul meiðsli..

Re: Er að þyngja mig

í Heilsa fyrir 15 árum
3 hlutir. Estrogen. Insulin sensitivity. Nutritient partitioning. Googlaðu þessi orð og reyndu að setja þau í samhengi við vöðvauppbyggingu. Þá fattaru hvað þú ert sauðheimskur.

Re: Sósur - no go?

í Heilsa fyrir 15 árum
Er að cutta og nota bbq sósu á allt kjötið mitt. Max 10-15 cals í máltíð.

Re: Ronni Coleman Guest Posing 2. Maí 2009

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Verður sorglegt að sjá hann í Vegas í haust. Því miður.

Re: Grenning

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ef þér er sama þótt þú brennir vöðvum.

Re: Extreme?

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Augljóst að þú veist ekki neitt.

Re: Hugmynd til að þyngjast.

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Prófaðu þetta og láttu mig vita þegar þú ert búinn að tapa 5 kg af vöðvum.

Re: sterar eru svindl

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Fæstir geta það á heilli ævi, hversu mikið af sterum þeir taka.

Re: spurning um stærð

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Prófaðu að laga formið i bicep æfingum. Slepptu öllum barbell og dumbbell æfingum sem þú getur svindlað í. 1 arm preacher curl 1 arm preacher machine 1 arm concentration cable curl td. Taktu hægt negative, farðu alla leið niður og fáðu góða teygju, sprengdu síðan upp og kreistu bicepinn eins fast og þú getur i nokkrar sekúndur. Repeat. Byrjaðu í 6 reps og notaðu þá þyngd þar til þú nærð 10. Þyngdu þá þannig að það verði hell að ná 6 repsum næst. Þú getur þakkað mér seinna.

Re: uhh.. ræktin

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Pussy ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok