Hún er aldrei að fara í Ungfrú Ísland. Það er hægt að senda inn ábendingar um keppendur á síðunni þeirra og allir sem er bent á fá boð um að koma í prufur. Það er ekki eins og stjórn keppninnar hafi boðið henni sérstaklega, það var bara einhver flippaður að senda inn ábendingu. Geggjuð viðurkenning.