Meistarinn Stanley Kubrick. Fyrsta mynd sem ég sá með Kubrick var “Full Metal Jacket” og fannst mér hún ekki vera jafngóð og “Back to the future” en hvað vissi ég?! Ég var bara 8 ára polli sem hafði engan þroska í að meta þetta snilldarverk. En nú er ég orðinn 18 ára og er búinn að sjá allar kvikmyndirnar hans, þökk sé bróður mínum, og er á þeirri skoðun að Kubrick er mesti kvikmyndasnillingur allra tíma.
Þessi grein er tileinkað Kubrick og meistaraverkin hans.
Þetta er listi yfir meistaraverkin:

Eyes Wide Shut - 1999
Full Metal Jacket -1987
The Shining - 1980
Barry Lyndon -1975
A Clockwork Orange -1971
2001: A Space Odyssey -1968
Dr. Strangelove Or: How I Learned To Stop Worrying And Love The Bomb - 1964
Lolita -1962
Spartacus -1960
Paths Of Glory -1957
The Killing -1956
Killer's Kiss -1955
Fear And Desire -1953

Stuttmyndir:
The Seafarers -1953
The Flying Padre -1951
Day of the Fight -1951

Uppáhalds quote-ið frá Kubrick:
“I think the big mistake in schools is trying to teach children anything, and by using fear as the basic motivation. Fear of getting failing grades, fear of not staying with your class, etc. Interest can produce learning on a scale compared to fear as a nuclear explosion to a firecracker.”

Stanley Kubrick
1928-1999