Ég bý í u.þ.b. 60 þúsund manna bæ í Noregi, og það sem ég tók fyrst eftir hérna í umferðinni að það er ekki eitt einasta umferðarljós í bænum, hérna eru bara hringtorg og yfirleitt er það hægri rétturinn í stað biðskyldu. Og ef þú ætlar yfir götuna þá bara stendur þú við gangbraut og bílarnir stoppa, og ef þeir gera það ekki fá þeir sekt. Það er eitthvað af hraðamyndavélum hérna og lögreglan er ekki mjög sýnileg, en ef þú t.d. keyrir of hratt þá færðu feita sekt. Ég er nú ekki mikið á...