Ég hef margoft lent í því að löggan stoppi mig og hef aldrei lent í neinum hroka frá þeim, kannski skín bara svona af mér góðleikinn að þeir vilja ekki bögga mig, en allavega þá var ég td stoppaður einu sinni á 95km hraða á bústaðavegi rétt fyrir ofan select, próflaus og ljóslaus, og ég fékk náttúrulega far niður á Hlemm með þeim, en það besta að er þeir voru svo kurteisir við mig að þeir skutluðu bílnum fyrir mig vestur í bæ og keyrðu mig síðan útá seltjarnarnes þar sem frændi minn var að...