Mér langar að skrifa nokkur orð um George W. Bush. Ekki þetta týpíska hjal um hvað hann hefur gert mikin skaða ofl. heldur að reyna að horfa á málið frá hans augum og stjórn hans.

Hugsið ykkur að 4 farþegaflugvélar með um 200 manns hvor yrði stýrt á hallgrímskirkju , bessastaði , alþingishúsið og ein myndi hrapa í óbygðunum. þesar árásir myndu drepa um 5000 manns, 5000 saklausa borgara.

Hvernig myndu þið hugsa þá ef t.d. ættingi ykkarmyndi deyja í þessum árásum. Þið mynduð ekki hugsa bara nei við látum bara eins og ekkert hafi skeð.. myndu þið hugsa þannig .. og sérstaklega ef þjóð ykkar bjyggi yfir tæknivæddasta her í heimi.

Og einnig ef einhver talibanastjórn sem er þekkt fyrir mísrétti pyntingar og ofsoknir myndu skýla þeim sem gerðu þetta.. Ég held að margir sem lesa þessa grein yrðu mjög reiðir og myndu heimta hefndaraðgerðir..

En einnig er það málið um Írak. Auðvitað er herra. Bush að mínu mati alls ekki hæfur um að vera valdamesti maður í heimi, hann er einfaldlega einn af þessum sem fædist með silfurskeið í munni..

En já aftur að íraksmálinu ..Ég finn ekki eina góða ástæðu fyrir Bush að ráðast inn í írak nema. Til að breiða yfir fjárhagshallan í landinu og fá fólkið til að einbeita sér að öðru en því .. og að reyna að ná olíunni til þess m.a. a´ð rétta úr kútnum fjárhaglega..

Með því að ráðast inn í Írak sló hann 2 flugur í einu höggi.

En ég held að ef Bush yrði endurkjörin sem forseti þá sannar það endalega (fyrir mér allaveganna) hversu heimskir bandaríkjamenn eru …