Á morgun verður stórleikur í meistaradeildinni sem er Manchester United Boavista á Old Trafford. Liðin eru í A riðli en staðn í honum er svona: 1.Boavista 3 stig 2.Manchester United 1 stig 3.Bayern Munchen 1 stig 4. Nantes 0 stig.

Eins og sést er stöðuna lítiðað marka á þessari stundu því aðeins 1 leikur er búinn. Á sama tíma og þessir risar mætast keppa Nantes og Bayern Munchen í Frakklandi (en þar eru Bæjarar nokkuð sigurstranglegir).

Nú langar mig að spá fyrir um úrslit í leiknum.

Á 30. mínútu kemur Peridio da Silva Boavista yfir 0-1
Það verður eina markið fyrir leikhlé en í leikhléinu tryllist Alex Ferguson svo þeir rauðklæddu þora ekki öðru en að fara að taka sis saman.
Á 50. mínútu jafnar Juan Veron metin með langskoti 1-1.
Á 75. mínútu skorar Ruud van Nistelroy mark eftir hornspyrnu 2-1.
Mörkin verða ekki fleiri og Manchester United fagna sigri og standa þá í öðru sæti riðilsins því Bayern Munchen vo-innur Nantes 3-0.

Hvernig haldið þið að Manchester Boavista fer?

ari218