Sumarólimpíuleykarnir 1968 voru haldnir í stærstu borg heims, Mexíkóborg. Borgin er í 2200 metra hæð yfir sjávarmáli. Ljóst var áður en keppni fór fram að þessi hæð myndi hafa áhrif á árangurinn. Þess vegna höfðu margar þjóðir búið keppendur sína sérstaklega undir hæðina. Andrúmsloftið þynnist eftir því sem ofar dregur og því mátti búast við að langhlauparar fengju og lítið súrefni og blóð í vöððva. Hæðin gat hinsvegar verið hagstæð fyrir greinar sem standa stutt og snerpa ræður úrslitum í. Í 5000 metra hlaupi karla var árangurinn 16 sek. lakari frá leikunum á undan í maraþoni 8 mín. lakar og svo frv. EN hápunktur leikanna var heimsmet Bob Beamon í langstökki þegar hann stökk 8,90 metra. Mike Powell bætti það met reyndar um 5 cm. árið 1991. Góða og læma árangur mótsins mátti rekja til samsetnongar andrúmsloftsins.

ari218