Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Það voru tveir ræflar sem réðust á mig einan!

í Djammið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér heyrist að það hafi verið þú og einhverjir vinir þínir sem hafa ráðist á þennan gaur. Svon aumingjaskap líð ég ekki. Það ætti að vara með ykkur vinina út í móa og gera það sama við ykkur. Athuga hvort þessir helvítis stælar hverfi ekki úr ykkur fyrir fullt og allt eftir að þið fáið að bragða á ykkar eigin meðali. Og í guðana bænum reynið að þroskast. Svona stælar fyrirfinnast bara í dauðadrukknum og útúrdópupum 15 ára unglingum þannig að hjá manni yfir tvítugt ætti að hafa nógu mikið vit...

Re: Það voru tveir ræflar sem réðust á mig einan!

í Djammið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Veistu hvað, ég verð svo ógeðslaga reiður þegar ég les hvað þessir aumingjar gerðu að ég skal aka frá Selfossi til Akureyrar á þess að stoppa bara til að aðstoða þig við að lúberja þessi andskotans snýkjudýr ef þú hyggur á hefndir.

Re: Karlar!!!

í Djammið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bara ein spurning og það henni beini ég að kvennfólkinu. Ef þið viljið finna ykkur góðan gaur, afhverju er alltaf það fyrsta sem (flestum) dettur í hug er að leita að honum á djamminu? Ég bara spyr. Ath. Bæði kyn, ef þið viljið leita ykkur að maka. Ekki leita á djamminu, ef þið eru stjarnfræðilega heppin þá rampið þið á einhvern sem ykkur líkar við, EF þið eruð það stjarnfræðilega heppinn. Ég veit að margir fara bara á djammið til að skemmta sér og hafa það gamann og ekki allir fara í...

Re: þetta er saga sem ég er að skrifa!

í Spunaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég verð bara að viðurkenna að þetta er bara þrælgóð saga hjá þér. Á nú heima á korki en skiptir það nú littlu máli hvar sagan á heima því ekki gerir það hana betri. Fáfnir er góður maður skynja ég og riddari mikill. En ein spurning því að Mandarian er nú nokkuð dvergalegur. Er Mandarian Dvergur? Kv. Truespirit

Re: Spilafélag leitar að nafni

í Spunaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Asku

Re: Kæru Hugarar, ást og vinir.

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ok, sama kvöld og ég las greinasvar Freysa þá tók ég upp fjandans gemsan minn og hringdi í vinkonu mína. Ég sagði henni að ég væri skotinn í henni og að vinur minn ætlaði að reyna við hana. Hún sagði bara góði besti hann (vinur minn) á engan séns. Ég vill þakka Freysa fyrir frábæran innblástur sem gaf mér þann kjark til að taka upp gemsan og hringja. ;) Keep it upp Freysi

Re: [WFB] Bastich kynnir: The Empire

í Borðaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Góður penni verð að segja það. Drífðu þig yfir í 40k þá myndirðu njóta þín miklu betur ;-) Góð grein og vel skrifuð.

Re: Play to win...or play to play?

í Borðaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég spila til að spila. Það að vinna er bara bónus ;)

Re: [WH40K] 40.000 Orðið Rugl

í Borðaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég spila The Eldar sem eru ógeðslega margbrottnir og allt annað en einhæfir. Frábær her að mínu mati. Ég á 3 vini sem safna herjum í wh40k og allir eru þeir með space marines. Ég hata bæði Terminatora og sérstaklega fýrilít ég Librarian. Ofvirkir náungar maður shit. Og ég verð bara að spyrja hvort það séu einhverjir veikleikar á SM???????? Og hverjir eru þeir?

Re: Dense Terrain [WH40]

í Borðaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Vel skrifuð battle report félagi! But remember this fara warning. “Mistress of the light, lady of the dark, the world has reach over its end, but that is just pretend. For children of earth you're doomed, DOOMED I tell you! For tonight we will feast on your very souls!“ ”The stars themselves once lived and died at our command, and yet you still dare to oppose our will" The Eldar will have there vengance.

Re: Eldar (warhammer 40.000) fróðleiksmoli

í Borðaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Var að flakka gegnum gamlar og góðar greinar hér á borðaspilaáhugamálinu og ég verð að segja að Eldar liðið er ekkert nema æðislegt. Ég er að safna því og ég hef verið að spila með vinum mínum og auðvitað hef ég alltaf spilað með mínu ástkæra liði. Direct quote from Avatar “Aaaarggh”

Re: Bannið drepur

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi umræða er farin út í hött. Auðvitað ætti að banna fíkniefni og sýkarettur líka. Áfengið er ég sáttur við. Guð minn góður með því einu að hafa ekkert á móti fíkniefnum þá er eins og það sé allt í lagi að barnið ykkar neiti þeirra. BÖNNUM fíkniefni og það öll……….

Re: SORI OG SPILLING Í ANDRÉSI ÖND

í Bókmenntir og listir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Vá ég var að lesa syrpu við morgunverðarborðið……… Brjálæðislega fáránlega fyndinn grein Truespirit - Aka: Andrés aðdáandi nr.1

Re: Deiv, æm afreid...

í Heimspeki fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ath. Vélmenni munu aldrei ná stjórn á heiminum nema að við mennirnir gefum þeim færi á því. Vélarnar mundu aldrei hafa öðlast “líf” án okkar og einfaldlega með því að hætta að búa til þessi vélmenni þá ætti framleiðsla að hætta. Líka það að ef vísindarmenn framkölluðu og skópu vélmennin þá ættu þeir líka að þekkja veikleika þeirra og auðveldara yrði að granda þeim. Og ef þessi viti bornu vélmenni ná yfirhöndinni þá yrði auðvitað byrjað í snatri að hanna vopn sem eitt getur vélmennunum. Og...

Re: Gísli Marteinn Baldursson

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Vá eru sumir hérna leiðilegar tottur eða hvað. Gísli Marteinn stóð sig bara andskoti vel og ekki myndi ég mæla með öðrum kynni en honum og ég bara spyr ef að hann á ekki að vera hlutdrægur hvað á hann að vera. Ég get ekki mögulega hent nógu miklum ljótum og móðgandi orðum í sumt brjálað fólk hérna því að það eru ekki nógu mörg niðurlægandi orð í Íslenskum orðaforða svo ég get notað án þess að segja sama orðið tvisvar. Ath. Hálvitar! Gísli var fínn

Re: Eurovision-gengið okkar!!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum
Já ég er sammála, hvað er fólk að hugsa þegar það kýs. En ég skil ekki baun í því hversvegna fólk er það heiladautt af eiturlyfjum og öðru sulli og virkilega finnast lagið frá belgíu og austria flott. Þetta voru ekkert nema illa sungið og aulalegir textar og það að finnast það vera frumlegt misbýður bæði tónlistarsmekk mínum og annara heilbrigðra tónlistaáhugenda. Og ég er sammála því að við hefðum ekki átt að senda Birgittu. Örugglega hringdi hver einasta 12 ára stelpa í landinu til að...

Re: ástarsorg og afleiðingar...

í Rómantík fyrir 21 árum
Ég sem er strákur get ekki ýmindað mér hvernig þú hugsar einu sinni en ég get þó sagt frá minni reynslu. Guð veit að bæði hef ég orðið fyrir ástarsörg oftar en ég hef valdið einni þannig að það að brjóta í mér hjartað af einhverjum sem ég elska er ekkert nýtt. Ég vill ekki hljóma grimdarlega en hættu að grenja yfir gaurnum. Ef hann hætti með þér þá er það eingöngu hans missir sama hvað þú telur þig halda. Mitt mottó er að sama hvað gerist þá heldur lífið áfram. Sama hvort það hefur verið 2...

Re: Hive infestation

í Borðaspil fyrir 21 árum
Andskoti góð battle report ég vona að ég sjái meira af battle reportum um wh40k því eins og allir vita eru þær bestar ;) Keep up the good work and never stop writing for that will be a shock to all your fans!

Re: Að vera nörd...

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum
Ég verð bara að segja að þetta er með bestu andskotans greinum sem ég hef séð hér á huga…… Ég er nörd og á mér marga vini sem ég er svo heppinn með að þeir eru líka nördar. Það er ógeðslega oft sem við hittumst um helgar og höldum LAN heima hjá hvor öðrum og erum alla helgina í CS eða erum að spila Warhammer 40k. Beeing a NERD is the new and improved way of lifing the life. Nördar rúlla!!!!

Re: Ómerkt gröf

í Ljóð fyrir 21 árum
Andskoti flott ljóð hjá þér. Tvo þumla upp! Kv. Truespirit

Re: Saklaus

í Ljóð fyrir 21 árum
Þetta er tær snilld! Frábærlega vel gert. Þetta er frábært ljóð og með þeim bestu sem ég hef séð hér á huga :) Kv. Truespirit

Re: Leiðarljós.

í Ljóð fyrir 21 árum
Andskoti vel gert verð að hrósa þér fyrir það :) Kv. Truespirit

Re: Ekki drepa mig !

í Ljóð fyrir 21 árum
Fyrirgefðu en ég skil ljóðið ekki. Kannski reyni ég ekki nógu mikið en samt vel gert ;) Kv. Truespirit

Re: Deild 11E

í Ljóð fyrir 21 árum
Einkar vel skrifað. Vel gert ;)

Re: Hrikalegt!

í Dulspeki fyrir 21 árum
Djöfull er þetta eithvað svalt. Ég væri til í þetta ég dýrka nefnilega svona dulafulla hluti. Frábær grein verð ég að segja og einkar gamann að lesa hana ;) Allveg geggað!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok