Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: Best Of The Beast lagalistinn

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fear of the Dark, ég var með plötu mágs míns í láni í 3 ár, síðan vildi hann hana aftur… :(

Re: Best Of The Beast lagalistinn

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég man hann ekki nákvæmlega en hún inniheldur m.a. number of the beast can i play with madness? fear of the dark(live) run to the hills bring your daughter (to the slaughter) the evil that men do aces high be quick or be dead 2 minutes to midnight man on the edge virus running free (live) wasted years the clairvoyant the trooper hallowed be thy name …ég held samt að þetta sé nákvæmur lagalisti! þetta er mjög góð byrjun fyrir verðandi maiden-fan. ég keypti þessa plötu fyrst og síðan hef ég...

Re: Pempíur!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
er maður pempía ef manni finnst gúrkur vondar?

Re: Hvar er MacGyver?

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já… macgyver rúlaði. og myndin rokkaði líka!

Re: Yo La Tengo

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ahhh, svoleiðis! en veistu hvar er hægt að fá þetta sándtrakk?

Re: Yoshimi Battles The Pink Robots

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hún verður bara betri og betri með hverri hlustun. ég veit ekki af hverju draslið verður svona bjagað, það var nú soldið svoleiðis á soft bulletin. en hún kemur út á mánudaginn, þannig að það er ekki langt að bíða eftir fullkomnaðri útgáfu!

Re: Joy Division (1977-1980)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já ég sá Smashing Pumpkins taka það tvisvar. Þau enduðu tónleikana á einhverri 17 mínútna Transmission-orgíu í bæði skiptin þegar ég sá þau í New York fyrir 4 árum. Sá líka New Order(duh..) spila það á Roskilde fyrir 2 vikum og það var ótrúlega flott og kraftmikið. Annars á ég ekkert eitt uppáhaldslag með þeim, en ef yrði að nefna nokkur…. New Dawn Fades (sem er kannski uppáhaldslagið mitt) Love Will Tear Us Apart Heart And Soul Shadowplay The Eternal Transmission Dead Souls She's lost...

Re: Joy Division (1977-1980)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jú, Ceremony var á disk 1, en það var sungið af Sumner, sem reyndi bara að herma eftir rödd Curtis á fyrstu plötu New Order. Síðan fór hann að syngja sjálfur og gerir það bara ágætlega…

Re: Joy Division (1977-1980)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mér finnst eiginlega Closer betri er Unknown Pleasures. Hún er mun myrkari og maður heyrir bara að Curtis sé búinn. Heart and Soul er eitt af bestu lögum þeirra og líka The Eternal og Decades, sem eru öll á Closer. Já, það er sorglegt hvað fáir hlusta á þessa hljómsveit, þar sem nútímatónlist á henni svo óendanlega mikið að þakka. Það má vel heyra að Thom Yorke hefur mikið sótt til Curtis hvað textasmíð varðar. Hefurðu heyrt lagið In A Lonely Place? Það er á seinni disk Substance með New...

Re: Sonic Youth

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
get eiginlega ekki gert upp á milli Daydream Nation, EVOL og Dirty…

Re: About a boy

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“konan úr Muriels wedding”, Toni Colette, lék líka mömmu stráksins í Sixth Sense…

Re: Sonic Youth

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
…en þau haf bara gefið út 14 stúdíó BREIÐskífur, er það ekki?

Re: Sonic Youth

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
a thousand leaves er ekkert meistaraverk, en það er nú bara ein af 14 plötum þeirra. meistarastykkin EVOL(1986), Sister(1987), Daydream Nation(1988), Goo(1990(hræðilega vanmetin plata)), Dirty(1992) og Washing Machine(1995) er geðveik verk. Mér finnst reyndar A thousand leaves ver fín, en ég hef ekki heyrt Murray Street. Sonic Youth eru snillingar.

Re: Sonic Youth

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já, ég veit, ég bara nennti ekki að hafa þetta of langt, þannig að ég nefndi bara shelley af því að hann hefur verið lengst allra trommara með bandinu. hefuru heyrt í Murray Street? hún er að fá frábæra dóma…

Re: KoRn - Thoughtless

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þetta hljómar eins og frekar leim myndband… hef samt ekkert á móti korn.

Re: Static-x Machine

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
vá, besti diskur sem þú veist um? hvað hefur þú hlustað á marga diska, 7? þetta lag við myndbandið með vampírunum er einn sá versti nú-metal kúkur sem ég hef á ævi minni heyrt! þetta er ruzl! ….en það er bara mitt álit! :)

Re: Brottnum

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það heitir Brottnám.

Re: Bestu lög Oasis

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Live Forever það eina sem ég fíla með þeim.

Re: HE*VÍTIS RÚV!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
óþarfi að æsa sig. það bendir nú bara flest til þess að hestaíþróttir séu vinsælli. hestaíþróttir eru næstvinsælasta (næstflestir iðkendur) íþrótt á Íslandi, á eftir golfi… það er staðreynd.

Re: Roskilde Festival 2002

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
á mínum 4 árum þarna hef ég aldrei séð slagsmál, á meðan í einum er bara skrítið að sjá a.m.k. 2 slagsmál á kvöldi, og það eru 70.000 gestir á Roskilde og 7-8000 gestir í Eyjum. Það næsta sem ég séð slagsmálum voru tveir fullir gaurar að berjast með geislasverðum.

Re: Iron Maiden - Part II

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Clansman er skárst á Virtual XI, en hvorki gott né leiðinlegt. The Edge of Darkness og Sign of the Cross á The X Factor eru brjáluð lög!

Re: HE*VÍTIS RÚV!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
en þetta eru bara hestanördar + fjölskylda, það hafa þá amk 500 hestanördar skipulagt og framkvæmd þetta og örugglega 2000 hestanördar mætt á mótið með fjölskyldur sínar í eftirdragi. ég er bara að segja að þetta er bara mikið vinsælla á íslandi…

Re: Roskilde Festival 2002

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég skaut þessu inn nokkru sinnum. maður var nú bara að sötra bjór á milli tónleika. þetta er nú líka hátíð, ekki bara tónleikar! Það voru nú ekkert hljómsveitirnar sem drógu mig sérstaklega þetta árið, þetta er bara stemmningin og andrúmsloftið á þessari hátíð sem ég elska! sorrí að ég hef ekki skrifað nógu vel um tónleikana, en ég sá 22 hljómsveitir á fjórum dögum, ef ég hefði skrifað vel um hverja einustu tónleika þá væri þessi grein ALLTOF löng! …og ég er líka alveg til í að fólk skrifi...

Re: HE*VÍTIS RÚV!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
En hvort sem ykkur líkar, betur eða verr þá er Star Trek ekki nærri því eins vinsælt og hestaíþróttir á íslandi (ég fíla ekki hestaíþróttir!), myndu nokkurn tíma mæta 9000 manns á Star Trek ráðstefnu á Íslandi? Það margir mættu á þetta landsmót hestamanna uppí rassgati….

Re: Roskilde Festival 2002

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
..og dart, hvernig veistu hver ég er, hvernig geturu verið viss um að þú hafir séð mig á hátíðinni? og eru Maiden að koma á næsta ári? hvaðan færð þú heimildir þínar? ég sá þá á roskilde 2000 og þeir rokkuðu feitast!!! hvar fréttiru þetta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok