hass er ekki dóp frekar en áfengi. Hass er ólöglegt vímuefni en áfengi er löglegt vímuefni, það er eini munurinn á þessu, þannig að ef fólk lítur á mig sem dópista fyrir að reykja hass endrum og sinnum (ég reyki ALLS EKKI oft á Íslandi, kannski 5-6x á ári) þá lít ég á 70% landsmanna sem illa haldna eiturlyfjafíkla. Áfengi er eiginlega bara verra en hass..