Já, sérstaklega ,,enginn…" Ef hann hefði verið að reyna að vera góður hefði hann eflaust sagt hvað hann héti, hver hann væri ofl. En ef hann er einhver ógeðslegur nauðgari, þá hefur hann auðvitað ekki viljað segja til nafns… Annars mundi ég aldrei taka sénsin að fara ein með einhverjum ókunnugum í bíl, þótt hann liti vel út..