Vá, hún verður að vera sjálfstæð, í hugsun og fatasmekk og svona. Snjöll, þenkjandi, smá kaldhæðin. Bara einhver næm sem sér heiminn eins og ég sé hann og einhver sem ég get deilt öllu með og treyst fyrir öllu. Útlit skiptir svosem ekki miklu, er samt veikur fyrir dökkhærðum stelpum o_O Hah, well, good luck to me.