Háskólaganga Takuo systkyninna Freshman(fyrri önnin) Hérna kemur svo sagan með fyrri freshman önn Takuo systkynanna, seinni hlutinn(hlutarnir, ef svo vill til) koma svo seinna, en hvenær það verðu veit ég ekki:S

Persónulýsingar:

Mamie Akashi er með brúnnt hár og er í aries, hún er með family aspiration og hennar life time want er “Become captain hero”.
Kiri Aihiko er með svart með rauðum strípum og er með álfaeyru, hún er í gemini, hún er með family aspiration og hennar life time want er “Graduate 3 children from collage”. Hún er einnig systir hans Inaki.
Inaki Aihiko er með hvítt hár og er með álfaeyru, hann er í pisces, hann er með family aspiration, hanns life time want er “Graduate 3 children from collage”. Hann er einnig bróðir hennar Kiri.
Wami Takuo er með rautt hár og er í pisces og er með popularity aspiration. Hennar life time want er “Become captain hero” eins og hjá pabba sínum:D Hún er einnig stóra systir Kai og Kao.
Kai Takuo er tvíbura bróðir hennar Kao og er með svart hár og er í gemini með family aspiration. Hans life time want er “Graduate 3 children from collage”.
Kao Takuo er tvíbura systir hans Kai og er með svart hár og er í aries með family aspiration. Hennar life time want er” Graduate 3 children from collage”.


Freshman(fyrri önnin)

Ég byrjaði á því að flytja Takuo systkynin inn í háskóla með þrem öðrum krökkum, Inaki, Mamie og Kiri. Þar sem þau völdu sér herbergi og komu sér vel fyrir.

Fyrsti dagurinn byrjaði mjög vel og krakkarnir fóru að kynnast hvort öðru, brátt urðu svo Kai og Kiri svo góðir vinir, eða öllu heldur skotin hvort í öðru, að þau kysstust sínum fyrsta kossi:D Svo fóru Inaki og Wami að tala saman og það var sama sagan og með Kiri og Kai, þannig að það leið ekki á löngu þar til fyrsti kossinn var, strax á fyrsta degi.
Síðan kom að því að þau þurftu að velja hvað þau ætluðu að læra, og þau völdu:

Wami: Psychology major
Mamie: Biologi major
Kao: Drama major
Kiri: Art major
Kai: Economics major
Inaki: Literature major

En Wami og Mamie voru þær einu sem völdu fag eftir sínu life time want, enda voru hin bara með “graduate 3 children from collage”.
Svo þegar það voru 55 tímar til lokaprófsins á þessari önn voru þau öll búin að vera svo dugleg að þau voru búin að læra allt sem þurfti að læra og gátu þá farið að djamma og spila á hljómfæri, og fóru þá að spila, en satt að segja, þá hljómaði það ekkert sérlega vel:S En það skánaði og brátt var þetta orðið mjög flott hjá þeim:D:D
Á meðan á þessari skemmtun stóð varð hún Wami ólétt eftir hann Inaki:D
Svo daginn eftir ákváðu Wami og Inaki að skrópa í skólann fyrst að þau væru hvort sem er með fullt í einkunn, en þann sama dag át kúaplantann hann Nicholas Walton, og þá þurfti að mjólka hana og það kom í hlut Kao, en þá fór hún að hugsa um hver yrði næsta fórnarlambið, og stuttu seinna færði hún legsteininn hans í Crypt o’ nightclub, og þá kom vofan hans og vinkaði bless:D
Síðan ákváðu þau að flytja og fluttu í stórt gullt hús, en gleymdu óvart kúaplöntunni, legsteininum og fatahenginu hennar Wami, til að hún gæti verið í flottum fötum á meðgöngunni, en þau fengu sér bara nýtt í staðinn:D
Og þá gerðist það Wami eignast tvíbura rétt á eftir að þau fluttu inn í nýja húsið, sem voru tvær stelpur sem þau skýrðu Meri og Mijam(finsk nöfn).
Þá fóru þau að innrétta húsið, sem þau voru soldið lengi að gera:D
Síðan létu þau húsið sitt vera “Greek house” og Wami ákvað að halda “toga party” sen að var allveg frábærslega skemmtilegt.
En síðan kom lokaprófið á þessari önn og fengu þau öll A+.
(¯`v´¯)