Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rx7
Rx7 Notandi frá fornöld 1.174 stig

Re: Griffill

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 7 mánuðum
bíddu er þetta auglýsing eða hvað???

Re: Snilldar síða !!1

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kannski frekar setja þetta inná linka kubbinn. Rx7

Re: Varúð við tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég veit, ég var að vonast til þess að þessi grein kæmist á forsíðuna þar eru miklu meiri líkur á að þetta sjáist. Rx7

Re: Blue screen of death.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ok í fyrsta lagi hefði verið gott að fá að vita hvaða OS þú ert að keyra. Anyway, byrjaðu á að ná í nýjustu drævera fyrir ALLT, skjákort, hljóðkort, nýtt BIOS. Og svo alla nýjustu patcha fyrir OS-ið þitt prófaðu windowsupdate.com Svo er mjög sniðugt að ná sér í nýjustu útgáfuna af öllum leikjunum, td nýjasta patchinn fyrir half-life og frv. Ef ekkert af þessu virkar þá skaltu bara fá þér LINUX sem er óendanlega stöðugt og miklu flottara. Rx7

Re: Sound blaster ískur

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Í fyrsta lagi er AWE 64 orðið það gamalt að Creative menn eru hættir að nenna að gera nýja drævera fyrir það. Þetta er alltof algengt vandamál hjá framleiðendum og er í raun ekkert annað en þvingun til að vera alltaf að kaupa nýjasta vélbúnaðinn. Þar sem það kemur ískur í hátalaranaen ekki bjagað hljóð eru ekki miklar líkur á að þú getir lagað þetta með því að lækka master volume og hækka í hátölurunum. Hinsvegar getur líka verið að hátalararnir séu bara eikkað bilaðir, þú getur prófað að...

Re: w2k?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mér dettur í hug að kannski hefir þú sett eitthvert drifið á hinni vélinni sem network drif inná þessa vél og það sé með sama driveletter og týndi harði diskurinn og sé þessvegna að “fela” diskinn sem er týndur. Engar áhyggjur samt það eru mjög litlar líkur á að þessi 30gíg af mp3 séu horfin. Ef þú bara setur allt upp eins og það var hefur tölvurnar ekki tengdar þá ætti allt að komast í samt lag. Ef hinsvegar ekki þá skaltu fara með vélina til fagmanna því að það eru alltof mörg dæmi þess að...

Re: eitthvað varið í þetta?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ok svona er málið. P4 er ekki nógu sniðugur vegna þess að hann er alveg rosalega dýr og hann ÞARFNAST Rambus. Það er gjörsamlega tilgangslaust að fá sér P4 ef þú ætlar að vera með SDRAM í vélinni. Það eru til móðurborð fyrir P4 sem styðja DDR og ég myndi segja að þannig móbó væri besti kosturinn ef þú vilt fá mest fyrir peningana en samt halda þig við P4. Hinsvegar ef þú vilt max performance fyrir minimum pening þá kaupiru þér AMD 1.4Ghz og móbó með 266FSB og DDR-RAM. EKKI SNERTA tölvu sem...

Re: varðandi könnun

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
þetta sýnir bara hvað admin-arnir eru orðnir desperate eftir efni

Re: kassmál... again

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þú bara færð þér kassa og GERIR hann hlóðlátann. Það er ekkert mál. Byrjar með góðum kúlulegu viftum, svo koma gúmmí skinnur á alr skrúfur til að dempa titring, síðan jafnvel einangrun innan á kassann og svo ef þú vilt vera extreme þá seturu gisinn svamp utan á öll útblástursop. Rx7

Re: infó

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
uhm Boss… hérna ég bjóst nú við meira frá þér. 10Mbit er ekki 1250Mbæt 10Mbit eru 1Mbyte og ekki heldur 1.25Mbyte því að það er start og stop bit í downstream en hinsvegar 1.25 Mbyte í upstream (ss frá þér.) Ég vona að þetta hafi verið innsláttarvilla Boss Rx7

Re: Athlon XP

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Maður getur ekki annað en elskað nafngiftina á þessu: AthlonXP þar sem xp stendur fyrir eXtreme Performance Athlon ExtremePerformance nokkuð flott Intel á ekki eftir að vera hresst með þetta. Loksins eikkað farið að gerast aftur í vélbúnaðar geiranum, búið að vera dautt alltof lengi. Rx7

Re: Hvenær kemur gf3ti hingað?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Eftir langan tíma. Rx7

Re: Raid

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Raid er aðallega notað með virkilega stórum diskastæðum og þessháttar. Ég held að framleiðendur séu aðallega að setja þetta á borðin sín vegna þess að þetta sándar flott og það er ekki mikill kostnaður við að bæta þessu á. Annars getur vel verið að þú sért að fá eikkað betra data-rate á þessu en einhvernveginn efast ég um það. BTW þá hefur þetta ekkert með SCSI að gera. Rx7

Re: skjávandræði ??

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vinur minn lenti í þessu sama með mjög svipað skjákort og vandamálið var að móðurborðið var ekki að höndla hvað skjákortið þurfti mikið rafmagn og slökkti þessvegna á skjákortinu. Lausnin var nýtt móbó. Ef þú ert með eikkað ódýrt móbo þá eru miklar líkur á að þetta sé vandamálið. Annars gæti verið sniðugt að tékka á nýjum dræverum, hvort að ef það er vifta á kortinu að hún sé tengd og virki, hvort að eikkað bögg sé í bios-inu (þe hvort þú þurfir að fá þér nýtt bios fyrir annaðhvort móbó eða...

Re: Mig vantar TV-out!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
BT skeifunni er með lítið gadget sem breytir SVGA í í PAL. Eina vandamálið er að tækið kostar Kr 9.990- sem er helvíti dýrt fyrir tæki sem gerir ekki annað en að converta signal. Það styður að vísu upplausn allt uppí 1072*8hundruðogeitthvað og mauður virðist ekki þurfa að gera miklar breytingar á skjá stillingum, bara plug'n'play. Rx7

Re: Annar bítur rykið

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei einmitt ekki, það er þessi hugsanaháttur sem setti laxeldið, loðdýraræktina og kemur til með að setja góðan slurk af tölvugeiranum á hausinn. Rx7

Re: Hvað er ECC á minni?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
vinur minn er með P4 1.4Ghz og 128MB Rambus og hjá honum er allt að virka smurt. Málið er hinsvegar að mig minnir að Rambus virki bara í pörum, eins og gamla EDO minnið. Eða amk að báðir kubbarnir þurfi að vera eins. Samt ef vinur þinn er með eikkað annað en P4 þá var hann soldið vitlaus að láta plata inn á sig Rambus því að DDR er miklu betra með öllu öðru en P4. Rambus=okurogsvindl. Rx7

Re: Annar bítur rykið

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er soldið fyndið þegar maður hugsar um það að þetta er nákvæmlega það sama og var að gerast í Bandaríkjunum fyrir einu eða tveimur árum. Ísland er bara alltaf á eftir. Þessvegna er soldið skrýtið að menn gangi alltaf blint í þær gildrur sem aðrir hafa þegar gengið í. Ég meina það er ekki eins og maður hafi ekki verið að lesa um einmitt þetta sama fyrir 1-2 árum í flestöllum Bandarískum blöðum. '99 og 2000 voru forritarar farnir að missa vinnuna hópum saman vegna þess að menn voru farnir...

Re: DVD Soft-Spilari

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fáðu þér bara fullversion crack eða Serial fyrir PowerDVD http://astalavista.box.sk Rx7

Re: týnd megb

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það er til soldið sem er kallað file slack sem að er til staðar bæði í FAT16 og FAT32 það er miklu meira í FAT16 en það hverfur samt alls ekki þótt þú setjir upp FAT32. Þegar ég var með FAT16 á gömlu vélinni minni græddi ég 300meg á því að setja upp FAT32. Ég veit ekki hvort þú getur fengið Patch frá MS til að uppfæra í FAT32 (efa það reyndar sterklega) en með forritum eins og Partition Magic frá PowerQuest er það ekkert mál. Rx7

Re: Smáá hjálp :)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú hringir EKKI inn í ADSL. Þetta virkar eins og LAN. Þú tengist beint án þess að þurfa að hringja inn. Rx7

Re: vifta

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fer alveg eftir hversu öflug gamla viftan er. En þumalputtareglan er að já þú þarft nýja viftu. Því að þessir örrar hitna töluvert mikið og það þarf töluvert öfluga viftu til að kæla þá almennilega. Það má líka benda á að ef örri keyrir of heitt í einhvern tíma þá eyðileggst hann. Rx7

Re: Fyrsti ljosleidarinn

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Kannski bara benda á að þetta er ekki ljósleiðari því að ljósleiðarar LEIÐA ljós í gegnum kapal. Athyglisverð grein en samt ekki alveg réttur titill. Rx7

Re: Þjónusta Símans

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvernig væri nú góðir Hugarar að reyna að koma af stað allsherjar boycotti á Simnet. Þá yrðu þessi rollurúnkarar að gera svo vel og drullast til að bæta þjónustuna því annars færu þeir einfaldlega á hausinn. Ég hef líka lent í því að hringja í þetta “þjónustuver” og fengið ekkert nema óliðlegheit og leiðindi í hausinn. Þeir sem eru með DialUp aðgang hjá Simnet ættu sérstaklega að segja upp þeirri þjónustu því að það er komið svo mikið af ókeypis þjónustum sem eru í mörgum tilfellum...

Re: Bannaðar myndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það sést einmitt greinilega á þessu að börn hafa gott af því að sjá ofbeldi því að þó að ofbeldi hafi verið að færast þó nokkuð í vöxt hér á landi er það samt ekkert við hliðina á því sem er að gerast útí útlöndum. Var það ekki einmitt í Bretlandi sem einhverjir tveir litlir strákar tóku sig til og rændu einhverri pínulítilli stelpu og pyntuðu hana svo til dauða. Það hefur líka verið sýnt fram á það í BNA með rannsóknum að þar sem ofbeldisfullar teiknimyndir eins og Tom & Jerry eða Droopy...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok