ég á í einhverjum vanræðum með tölvuna mína. þegar ég reyni að fara inn í einhverja leiki þá slekkur skjárinn á sér(ljósið fer að blikka) en það heyrist hljóð frá leiknum. í sumum leikjum nægir að ýta á bilstöng til að sleppa við byrjunar myndbandið. og þá virkar leikurinn eitthvað en ekki vel t.d. ég runna age of empires 2 ílla í þessari vél en tribes 2 (eini leikurinn sem virkar í henni) runnar á hæstu upplausn. talvan er 1400mhz, 512 mb vinnsluminni, geforce 2 64mb tv-out skjákort, 60gb ibm 7200 rpm. getur verið að þetta sé skjárinn minn eða hvað?